Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smygildi
ENSKA
cookie
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Hins vegar getur slíkur búnaður, t.d. svokölluð smygildi (cookies), verið lögmætt og nytsamlegt tól, t.d. til að greina skilvirkni vefseturshönnunar og auglýsinga og við að sannprófa kenni notenda sem eiga beintengd viðskipti. Ef slíkur búnaður, t.d. smygildi, er ætlaður til lögmætra nota, t.d. til að auðvelda að veita þjónustu í upplýsingasamfélaginu, skal notkun hans leyfð með því skilyrði að notendum séu látnar í té skýrar og nákvæmar upplýsingar í samræmi við tilskipun 95/46/EB um tilgang smygildanna eða svipaðs búnaðar til að tryggja að notendur séu meðvitaðir um upplýsingar sem komið er fyrir á endabúnaðinum sem þeir eru að nota. Notendur skulu fá tækifæri til að hafna því að smygildi eða svipaður búnaður sé vistaður á endabúnaði þeirra.

[en] However, such devices, for instance so-called "cookies", can be a legitimate and useful tool, for example, in analysing the effectiveness of website design and advertising, and in verifying the identity of users engaged in on-line transactions. Where such devices, for instance cookies, are intended for a legitimate purpose, such as to facilitate the provision of information society services, their use should be allowed on condition that users are provided with clear and precise information in accordance with Directive 95/46/EB about the purposes of cookies or similar devices so as to ensure that users are made aware of information being placed on the terminal equipment they are using. Users should have the opportunity to refuse to have a cookie or similar device stored on their terminal equipment.

Skilgreining
gagnahlutur sem vefþjónn vistar í geymslu notanda og hefur síðan aðgang að til að auðvelda samskipti og oftast er smygildi vistað án vitundar notandans (Tölvuorðasafn, vefútg. 2013)

Rit
Stjórnartíðindi EB L 201, 31.7.2002, 46
Skjal nr.
32002L0058
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira