Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilkynning um veitingu sérleyfis
ENSKA
concession award notice
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Skylda til að birta kynningartilkynningu og tilkynningu um veitingu sérleyfis fyrir sérhvert sérleyfi að verðmæti sem nemur þeirri viðmiðunarfjárhæð sem sett er með þessari tilskipun eða meira er fullnægjandi aðferð til að veita mögulegum bjóðendum upplýsingar um viðskipatækifæri, auk þess að veita öllum hlutaðeigandi aðilum upplýsingar um fjölda og tegund samninga sem gerðir eru.

[en] An obligation to publish a prior information notice and a concession award notice of any concession with a value equal to or greater than the threshold established in this Directive is an adequate way to provide information to potential tenderers on business opportunities, as well as to provide information to all interested parties on the number and type of contracts awarded.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1986 frá 11. nóvember 2015 um að taka upp stöðluð eyðublöð fyrir birtingu tilkynninga við opinber innkaup og um niðurfellingu á reglugerð (ESB) nr. 842/2011

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1986 of 11 November 2015 establishing standard forms for the publication of notices in the field of public procurement and repealing Implementing Regulation (EU) No 842/2011

Skjal nr.
32015R1986
Aðalorð
tilkynning - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira