Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ytri ljósvarpsflötur
ENSKA
exterior light-emitting surface
DANSKA
synlig overflade
ÞÝSKA
sichtbare leuchtende Fläche
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] ... ,,ljósflötur (e. illuminating surface): hornrétt varp lampans á plan sem liggur í lóðlínu á viðmiðunarás hans og er í snertingu við ytri ljósvarpsflöt ljóskersins og afmarkast þetta varp af brúnum hlífa sem liggja í þessu plani þar sem hver brún veldur því að einungis 98% af heildarstyrk ljóssins kemst í gegn í stefnu á viðmiðunarásinn ef um er að ræða aftari breiddarljósker, stöðuljósker og háljósker, lágljósker, þokuljósker að framan, sem eru án endurkastara.


[en] ... Illuminating surface means the orthogonal projection of the lamp in a plane perpendicular to its axis of reference and in contact with the exterior light-emitting surface of the lamp, this projection being bounded by the edges of screens situated in this plane, each allowing only 98 % of the total luminous intensity of the light to persist in the direction of the axis of reference in the case of rear position lamp, parking lamp, and of main-beam headlamp, dipped-beam headlamp, front fog-lamp, which are without reflector.


Skilgreining
[en] the orthogonal projection of the surface of light emission in a plane perpendicular to the direction of observation (IATE, INDUSTRY, 2020)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/208 frá 8. desember 2014 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 að því er varðar notkunaröryggi fyrir ökutæki vegna viðurkenningar á ökutækjum fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/208 of 8 December 2014 supplementing Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle functional safety requirements for the approval of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32015R0208
Aðalorð
ljósvarpsflötur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira