Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nauðsynleg frumefni
ENSKA
macronutrients
DANSKA
makronæringsstoffer
SÆNSKA
makronäringsämnen
FRANSKA
macroéléments
ÞÝSKA
Makronährstoffe
Samheiti
[en] macroelements
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Stofnlausnir með nauðsynlegum frumefnum eru gerðar með því að leysa upp eftirfarandi í 500 ml af afjónuðu eða eimuðu vatni. Setja má hvarfmiðlana A1.2.1, A1.2.2, A1.2.3, og A1.2.4 saman í eina stofnlausn.

[en] Macronutrient stock solutions are made by dissolving the following into 500 mL of deionised or distilled water. Reagents A1.2.1, A1.2.2, A1.2.3, and A1.2.4 can be combined into one stock solution.

Skilgreining
[en] class of chemical compounds humans consume in the largest quantities and which provide bulk energy (IATE);
1. a type of food (e.g. fat, protein, carbohydrate) required in large amounts in the diet
2. a chemical element (e.g. potassium, magnesium, calcium) required in large amounts for plant growth

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni í því skyni að laga hana að tækniframförum ((efnareglurnar REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32009R0761
Athugasemd
Hugtakið "macro-nutrients" hefur mism. merkingar eftir sviðum. Á dýrasviði nær hugtakið stundum yfir helstu nauðsynleg frumefni en stundum yfir mikilvægustu efnasambönd sem dýr þurfa til vaxtar og viðhalds. Sbr. þessar mism. skilgr.: class of chemical compounds humans consume in the largest quantities and which provide bulk energy (IATE); élément nutritif nécessaire en grandes quantités à la croissance et au développement des végétaux (carbone, hydrogène, oxygène, azote, phosphore, potassium, calcium, magnésium, soufre) (IATE); an element required by animals or plants in large amounts (https://encyclopedia2.thefreedictionary.com/Macronutrients). Á plöntusviði eru "macro-nutrients" kölluð "meginnæringarefni", sjá aðra færslu.


Aðalorð
frumefni - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
aðalefni
aðalnæringarefni
ENSKA annar ritháttur
macro-nutrients

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira