Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
menntun
ENSKA
training
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Í ályktunum námstefnu, sem bar yfirskriftina Menntun á nýrri þúsöld og sem þáverandi formennskuríki skipulagði í samvinnu við framkvæmdastjórnina í Oporto 10. og 11. apríl 2000, var lögð áhersla á að átaks sé þörf á sviði menntunar sem er ætlað að stuðla að vexti og æskilegri alþjóðavæðingu evrópsks hljóð- og myndmiðlaiðnaðar.

[en] The seminar Training for the new millennium held by the Presidency-in-office in cooperation with the Commission in Oporto on 10 and 11 April 2000 stressed in its conclusions that efforts in training are required to facilitate the growth and desirable internationalisation of the European audiovisual industry.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 163/2001/EB frá 19. janúar 2001 um framkvæmd áætlunar um menntun fagfólks í evrópskum hljóð- og myndmiðlaiðnaði (MEDIA Menntun) (2001-2005)

[en] Decision No 163/2001/EC of the European Parliament and of the Council of 19 January 2001 on the implementation of a training programme for professionals in the European audiovisual programme industry (MEDIA-Training) (2001-2005)

Skjal nr.
32001D0163
Athugasemd
Þótt ,education and training´ í ýmsum samsetningum sé stundum þýtt á samsvarandi hátt með ,menntun og þjálfun´ er ekki alltaf bein samsvörun milli orðanna ,training´ og ,þjálfunar´ þótt svo sé oft. Orðið ,training´ getur líka náð yfir ýmiss konar nám og menntun, ekki síst starfsmenntun. Sjá athugasemd við ,vocational training´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira