Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atferlisfræði
ENSKA
ethology
DANSKA
etologi, adfærdsbiologi, adfærdsvidenskab
SÆNSKA
etologi, beteendevetenskap
FRANSKA
éthologie, science du comportement
ÞÝSKA
Ethologie, Verhaltensforschung, Verhaltenswissenschaft
Samheiti
[is] hátternisfræði
[en] behavioural science
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Flokkurinn atferlisfræði/atferli dýra/dýralíffræði nær bæði yfir rannsóknir á dýrum úti í náttúrunni og haldin dýr með það að meginmarkmiði að fræðast meira um þá tilteknu tegund.

[en] Ethology/Animal Behaviour/Animal Biology category covers both animals in the wild and in captivity with the primary goal of learning more about that specific species.
Rit
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 20. desember 2013 um leiðréttingu á II. viðauka við framkvæmdarákvörðun 2012/707/ESB um sameiginlegt snið fyrir framlagningu upplýsinga samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni
Skjal nr.
32014D0011
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.