Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađgerđalag
ENSKA
operational layer
Sviđ
dómsmálasamstarf
Dćmi
[is] Upplýsingarnar í greiningarlaginu og umhverfisupplýsingarnar í ađgerđalagi landsbundnu stöđumyndarinnar geta byggst á upplýsingum sem fengnar eru frá evrópsku stöđumyndinni og sameiginlegu vitneskjumyndinni af svćđinu viđ utanverđ ytri landamćrin.

[en] The information contained in the analysis layer and on environmental information in the operational layer of the national situational picture may be based on the information provided in the European situational picture and in the common pre-frontier intelligence picture.

Rit
Reglugerđ Evrópuţingsins og ráđsins (ESB) nr. 1052/2013 frá 22. október 2013 um stofnun evrópska landamćragćslukerfisins (Eurosur)

Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 295, 6.11.2013, 11
Skjal nr.
32013R1052
Orđflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira