Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búnaður til sjálfsvarnar
ENSKA
equipment for self-defence
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Í meginreglunum er áhersla lögð á nauðsyn þess að opinberir löggæslumenn hafi búnað til sjálfsvarnar. Af þeim sökum skal reglugerð þessi ekki gilda um viðskipti með hefðbundinn sjálfsvarnarbúnað, t.d. skildi.

[en] The Basic Principles stress that law enforcement officials should be equipped with equipment for self-defence. Therefore, this Regulation should not apply to trade in traditional equipment for self-defence, such as shields.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1236/2005 frá 27. júní 2005 um viðskipti með tilteknar vörur sem unnt er að nota til aftöku, pyntinga eða annarrar grimmdarlegrar, ómannúðlegrar eða niðurlægjandi meðferðar eða refsingar

[en] Council Regulation (EC) No 1236/2005 of 27 June 2005 concerning trade in certain goods which could be used for capital punishment, torture or other cruel, inhuman or degrading treatment or punishment

Skjal nr.
32005R1236
Aðalorð
búnaður - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ÍSLENSKA annar ritháttur
sjálfsvarnarbúnaður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira