Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađgangsstađur talsímaţjónustu fyrir almenning
ENSKA
public voice telephony access point
Sviđ
upplýsingatćkni og fjarskipti
Dćmi
[is] Almenningssímar og ađrir ađgangsstađir talsímaţjónustu fyrir almenning
1. Ađildarríkin skulu sjá til ţess ađ landsbundin stjórnvöld geti lagt skyldur á fyrirtćki til ađ tryggja ađ almenningssímar eđa ađrir ađgangsstađir fyrir talsímaţjónustu séu nógu margir og nógu útbreiddir til ađ sinna eđlilegum ţörfum endanlegra notenda, ađ ţeir séu ađgengilegir fyrir fatlađa endanlega notendur og til ađ tryggja gćđi ţjónustu.

[en] Public pay telephones and other publics voice telephony access points
1. Member States shall ensure that national regulatory authorities may impose obligations on undertakings in order to ensure that public pay telephones or other public voice telephony access points are provided to meet the reasonable needs of end-users in terms of the geographical coverage, the number of telephones or other access points, accessibility to disabled end-users and the quality of services.

Rit
Tilskipun Evrópuţingsins og ráđsins 2009/136/EB frá 25. nóvember 2009 um breytingu á tilskipun 2002/22/EB um alţjónustu og réttindi notenda ađ ţví er varđar rafrćn fjarskiptanet og -ţjónustu (tilskipun um alţjónustu), tilskipun 2002/58/EB um vinnslu persónuupplýsinga og um verndun einkalífs á sviđi rafrćnna fjarskipta (tilskipun um friđhelgi einkalífsins og rafrćn fjarskipti) og reglugerđ (EB) nr. 2006/2004 um samvinnu milli innlendra yfirvalda sem bera ábyrgđ á framkvćmd laga um neytendavernd

Skjal nr.
32009L0136
Ađalorđ
ađgangsstađur - orđflokkur no. kyn kk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira