Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frænt lagareldi
ENSKA
organic aquaculture
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Þróun nýrra ítarlegra framleiðslureglna varðandi tilteknar dýrategundir, lífrænt lagareldi, þang og þara og ger, sem notuð eru sem matvæli eða fóður á vettvangi Bandalagsins, mun þurfa lengri tíma og því skal taka reglurnar til frekari útfærslu í síðari málsmeðferð. Því er rétt að slíkar vörur falli ekki undir gildissvið þessarar reglugerðar. Að því er varðar tilteknar tegundir búfjár, lagareldisafurðir og þang og þara skulu þó reglur Bandalagsins, sem gilda um framleiðslu, eftirlit og merkingu, gilda, að breyttu breytanda, um þessar afurðir í samræmi við 42. gr. reglugerðar (EB) nr. 834/2007.

[en] The evolution of new detailed production rules on certain animal species, organic aquaculture, seaweed and yeasts used as food or feed on community level will require more time and therefore should be elaborated in a subsequent procedure. It is therefore appropriate to exclude those products from the scope of this Regulation. However, as regards certain livestock species, aquaculture products and seaweed, the Community rules provided for production, controls and labelling should apply mutatis mutandis to those products, in accordance with Article 42 of Regulation (EC) No 834/2007.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 889/2008 frá 5. september 2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara að því er varðar lífræna framleiðslu, merkingar og eftirlit

[en] Commission Regulation (EC) No 889/2008 of 5 September 2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007 on organic production and labelling of organic products with regard to organic production, labelling and control

Skjal nr.
32008R0889
Aðalorð
lagareldi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira