Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ólífrænn
ENSKA
non-organic
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Nota má ólífræn fræ og útsæðiskartöflur að því tilskildu að fræin eða útsæðiskartöflurnar séu ekki meðhöndlaðar með öðrum plöntuvarnarefnum en þeim sem heimiluð eru til að meðhöndla fræ í samræmi við 1. mgr. 5. gr., nema lögbær yfirvöld aðildarríkis hafi mælt fyrir um efnameðhöndlun með tilliti til plöntuheilbrigðis í samræmi við tilskipun ráðsins 2000/29/EB (16) að því er varðar öll yrki tiltekinnar tegundar á því svæði þar sem nota á fræ eða útsæðiskartöflur.

[en] Non-organic seed and seed potatoes may be used, provided that the seed or seed potatoes are not treated with plant protection products, other than those authorised for treatment of seed in accordance with Article 5(1), unless chemical treatment is prescribed in accordance with Council Directive 2000/29/EC (16) for phytosanitary purposes by the competent authority of the Member State for all varieties of a given species in the area where the seed or seed potatoes are to be used.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 889/2008 frá 5. september 2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara að því er varðar lífræna framleiðslu, merkingar og eftirlit

[en] Commission Regulation (EC) No 889/2008 of 5 September 2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007 on organic production and labelling of organic products with regard to organic production, labelling and control

Skjal nr.
32008R0889
Orðflokkur
lo.
ENSKA annar ritháttur
inorganic