Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leiðarflug
ENSKA
en-route flight
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Meðalhagkvæmni leiðarflugs í láréttum fleti (e. average horizontal en route flight efficiency) fyrir raunverulega flugleið sem er skilgreint með eftirfarandi hætti:
i. vísirinn er mismunurinn eftir lengd leiðarflugshluta (e. en route part) raunverulegrar flugleiðar samkvæmt kögunargögnum og samsvarandi hluta stórbaugsleiðar sem er mælt fyrir allt blindflug sem fer fram innan eða um evrópskt loftrými, ...

[en] The average horizontal en route flight efficiency of the actual trajectory, defined as follows:
i) the indicator is the comparison between the length of the en route part of the actual trajectory derived from surveillance data and the corresponding portion of the great circle distance, summed over all IFR flights within or traversing the European airspace;

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 390/2013 frá 3. maí 2013 um frammistöðukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu og starfsemi neta

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 390/2013 of 3 May 2013 laying down a performance scheme for air navigation services and network functions

Skjal nr.
32013R0390
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira