Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðsvif
ENSKA
syncope
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... aðsvif (skammvinnur missir meðvitundar og líkamsstöðu, einkennist af fljótvirkum áhrifum sem standa stutt yfir og líða sjálfkrafa hjá, vegna víðtækrar minnkunar á blóðfæði til heilans (e. cerebral hypoperfusion), líklega af völdum viðbragðs, af óþekktum orsökum, án vísbendingar um undirliggjandi hjartasjúkdóm) (gildir um hóp 1 og 2), ...

[en] ... syncope (a transient loss of consciousness and postural tone, characterised by rapid onset, short duration, and spontaneous recovery, due to global cerebral hypoperfusion, of presumed reflex origin, of unknown cause, with no evidence of underlying heart disease)(applies to group 1 and 2);

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1106 frá 7. júlí 2016 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/126/EB um ökuskírteini

[en] Commission Directive (EU) 2016/1106 of 7 July 2016 amending Directive 2006/126/EC of the European Parliament and of the Council on driving licences

Skjal nr.
32016L1106
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira