Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stingfluga
ENSKA
stable fly
DANSKA
stikflue
SÆNSKA
stallstickfluga
FRANSKA
mouche piquante des étables
ÞÝSKA
Gemeine Stechfliege, Wadenstecher
LATÍNA
Stomoxys calcitrans
Samheiti
[en] biting house fly
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Hinn 21. september 2015 fór Írland þess á leit við framkvæmdastjórnina að hún tæki ákvörðun, skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar (ESB) nr. 528/2012, um það hvort hestaábreiður, sem settar eru á markað í því skyni að vernda hesta og umhverfi þeirra gegn skordýrum (kleggjum og stingflugum), væru sæfivara eða meðhöndluð vara eða hvorugt.

[en] On 21 September 2015, Ireland requested the Commission to decide, pursuant to Article 3(3) of Regulation (EU) No 528/2012, whether a horse rug placed on the market to be used for the protection of horses and their environment from insects (horse and stable flies) is a biocidal product or a treated article or neither.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/903 frá 8. júní 2016 skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 um hestaábreiður sem eru gegndreyptar með permetríni og notaðar til að verjast óþægindum af völdum skordýra í umhverfi hestsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/903 of 8 June 2016 pursuant to Article 3(3) of Regulation (EU) No 528/2012 of the European Parliament and of the Council on a horse rug impregnated with permethrin used for the purpose of controlling nuisance insects in the environment of the horse

Skjal nr.
32016D0903
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
evrópska stingfluga

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira