Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hleðslutilvik
ENSKA
loading condition
DANSKA
lasteforhold
SÆNSKA
lastkondition
FRANSKA
condition de charge
ÞÝSKA
Beladungszustand
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Ef stýrið getur ekki verið alveg á kafi meðan á reynslusiglingu stendur, skal reikna út hentugan siglingahraða beint áfram miðað við flatarmál þess hluta af stýrisblaðinu sem er á kafi við þau hleðslutilvik sem lögð eru til fyrir reynslusiglinguna; reiknaður siglingahraði beint áfram verður að yfirfæra kraft og snúningsátak á aðalstýrisbúnaðinn sem er a.m.k. jafnmikið og ef prófunin væri gerð þegar skipið flýtur við mestu leyfilegu djúpristu þess og siglir áfram á hraða sem samsvarar samfelldum hámarkssnúningi aðalvélarinnar og hámarkshönnunarskurði skrúfu.

[en] Where full rudder immersion during sea trials cannot be achieved, an appropriate ahead speed shall be calculated using the submerged rudder blade area in the proposed sea trial loading condition. The calculated ahead speed shall result in a force and torque applied to the main steering gear which is at least as great as if it was being tested with the ship at its deepest seagoing draught and running ahead at the speed corresponding to the number of maximum continuous revolutions of the main engine and maximum design pitch.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/844 frá 27. maí 2016 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/45/EB um öryggisreglur og staðla fyrir farþegaskip

[en] Commission Directive (EU) 2016/844 of 27 May 2016 amending Directive 2009/45/EC of the European Parliament and of the Council on safety rules and standards for passenger ships

Skjal nr.
32016L0844
Athugasemd
Heitið ,hleðslutilvik'' er notað yfir tiltekna staðlaða hleðslu sem hefur verið reiknuð út og sett upp í töflur.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira