Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kóðunarregla
ENSKA
coding scheme
DANSKA
kodesystem, kodningssystem
SÆNSKA
kodningsschema, kodningssystem
FRANSKA
système de codification
ÞÝSKA
Kodierungsschema, Codierungsschema, Kodierungssystem
Svið
lyf
Dæmi
[is] Þegar einkvæma auðkennið er kóðað í gagnafylki skal skipan þess fylgja alþjóðlega viðurkenndri, staðlaðri málskipan og merkingarfræði gagna (kóðunarreglu) sem gerir kleift að sanngreina hvert gagnastak, sem einkvæma auðkennið er samsett af, og afkóða það rétt með almennum skönnunarbúnaði.

[en] When encoded in a Data Matrix, the structure of the unique identifier shall follow an internationally-recognised, standardised data syntax and semantics (coding scheme) which allows the identification and accurate decoding of each data element of which the unique identifier is composed, using common scanning equipment.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/161 frá 2. október 2015 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB að því er varðar ítarlegar reglur um öryggisþætti á umbúðum mannalyfja

[en] Commission delegated regulation (EU) 2016/161 of 2 October 2015 supplementing Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council by laying down detailed rules for the safety features appearing on the packaging of medicinal products for human use

Skjal nr.
32016R0161
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
kótunarregla

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira