Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
far
ENSKA
watercraft
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Til að tryggja betri framkvæmd kóðunarkerfisins, sem krafist er fyrir auðkenningu fars samkvæmt tilskipun 2013/53/ESB, til að greiða fyrir samstarfi milli aðildarríkjanna og til að auka gagnsæi er nauðsynlegt að mæla fyrir um lágmarksreglur varðandi aðferð við úthlutun og umsjón með sérstökum kóða framleiðanda.

[en] In order to ensure a better implementation of the coding system required for watercraft identification pursuant to Directive 2013/53/EU, to facilitate the cooperation between Member States and to increase transparency, is necessary to lay down minimum rules regarding the procedure for the assignment and administration of the unique code of the manufacturer.

Skilgreining
[en] generic term for every sort of boat or vessel capable of being used as a means of transportation by water (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1628 frá 14. september 2016 um kröfur varðandi losunarmörk mengandi lofttegunda og efnisagna og gerðarviðurkenningu brunahreyfla fyrir færanlegan vélbúnað til nota utan vega, um breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 1024/2012 og (ESB) nr. 167/2013 og um breytingu og niðurfellingu tilskipunar 97/68/EB

[en] Regulation (EU) 2016/1628 of the European Parliament and of the Council of 14 September 2016 on requirements relating to gaseous and particulate pollutant emission limits and type-approval for internal combustion engines for non-road mobile machinery, amending Regulations (EU) No 1024/2012 and (EU) No 167/2013, and amending and repealing Directive 97/68/EC

Skjal nr.
32016R1628
Athugasemd
Var áður ,far á sjó´ en þar eð þetta getur líka verið á vötnum var orðasambandið ,á sjó´ tekið út. Sjá einnig ,personal watercraft´; breytt 2017.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
water craft

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira