Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mælisviðskvörðun
ENSKA
span calibration
DANSKA
justering, justeringskalibrering
SÆNSKA
spänna, spännkalibrering
ÞÝSKA
Justieren
Svið
vélar
Dæmi
[is] Framkvæma skal núllstillingu, mælisviðskvörðun og línuleikaathugun greiningartækja með kvörðunarlofttegundum sem uppfylla kröfur liðar 9.3.3. í viðauka 4B við reglugerð efnahagsnefndar SÞ fyrir Evrópu nr. 49.

[en] The zero and span calibration and the linearity checks of the analysers shall be performed using calibration gases meeting the requirements of Section 9.3.3 of Annex 4B to UN/ECE Regulation No 49.

Skilgreining
[en] calibration of an analyser, flow-measuring instrument, or sensor so that it gives an accurate response to a standard that matches as closely as possible the maximum value expected to occur during the actual test (IATE, INDUSTRY, 2020)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2011 frá 25. maí 2011 um framkvæmd og breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 að því er varðar losun frá þungum ökutækjum (Euro VI) og um breytingu á I. og III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB

[en] Commission Regulation (EU) No 582/2011 of 25 May 2011 implementing and amending Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council with respect to emissions from heavy duty vehicles (Euro VI) and amending Annexes I and III to Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011R0582
Athugasemd
Notað um sérhæfða kvörðun á mælisviði mælitækja og nema. Sjá líka ,span´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
span

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira