Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forritaskil
ENSKA
application programming interface
DANSKA
programmeringsgrænseflade for applikationer, API
SÆNSKA
gränssnitt för tillämpningsprogram, API
FRANSKA
API, interface de programme d´application, interface pour la programmation d´applications
ÞÝSKA
Anwendungsprogramm-Schnittstelle, Schnittstelle für Anwendungsprogramme, API
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í gagnasafnakerfinu skulu vera forritaskil sem gera heildsölum eða aðilum, sem hafa leyfi eða rétt til að afhenda almenningi lyf, kleift að leita í gagnasafnakerfinu með þar til gerðum hugbúnaði til að sannprófa ósvikni einkvæmra auðkenna og óvirkja þau í gagnasafnakerfinu.

[en] The repositories system shall include the application programming interfaces allowing wholesalers or persons authorised or entitled to supply medicinal products to the public to query the repositories system by means of software, for the purposes of verifying the authenticity of the unique identifiers and of decommissioning them in the repositories system.

Skilgreining
[en] a standardised source code interface through which computer programs can access services provided by an operating system or subsystem (IATE; Information technology and data processing)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/161 frá 2. október 2015 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB að því er varðar ítarlegar reglur um öryggisþætti á umbúðum mannalyfja

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/161 of 2 October 2015 supplementing Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council by laying down detailed rules for the safety features appearing on the packaging of medicinal products for human use

Skjal nr.
32016R0161
Athugasemd
Til skýringar í jan. 2022:
Í reglum um skilyrt aðgangskerfi og notendabúnað fyrir stafrænt sjónvarp (570/2006) og á nokkrum stöðum innan stjórnkerfisins er notað ,forritatengsl´. Best væri að samræma þýðingu ÞM við íslenskan lagatexta en í þessu tilviki virðist notkunin á ,forritatengsl´ vera innan frekar þröngs sviðs/hóps. Í Tölvuorðaöfnunum tveimur á vef Árnastofnunar er enn notað ,-skil´í bæði ,API´og ,interface´. Sú þýðing heldur sér því hjá ÞM þar til annað kemur í ljós.

Aðrar lausnir í skjölum hjá þýðingamiðstöð: skilflötur notkunarforrits, skilflötur fyrir notkunarforrit.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ÍSLENSKA annar ritháttur
skil milli forrita
ENSKA annar ritháttur
application program interface
API

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira