Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heimilisnotandi
ENSKA
domestic consumer
DANSKA
hushållskunde
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Halda ætti stjórnsýslubyrði og kostnaði við að veita þjónustu á sviði notkunarsvörunar innan hóflegra marka, einkum að því er varðar heimilisnotendur, sem munu gegna sífellt stærra hlutverki í umskiptum yfir í samfélag með litla losun kolefna og ekki ætti að auka byrðar þeirra að óþörfu með stjórnsýsluverkefnum.

[en] The administrative burdens and costs associated with providing demand response should be kept within reasonable limits, in particular as regards domestic consumers, who will play an increasingly important role in the transition to low carbon society and their uptake should not be unnecessarily burdened with administrative tasks.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1388 frá 17. ágúst 2016 um að koma á kerfisreglum um tengingu dreifikerfa og notendaveitna

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1388 of 17 August 2016 establishing a Network Code on Demand Connection

Skjal nr.
32016R1388
Athugasemd
Áður ,neytandi sem kaupir til einkanota´ en breytt 2016 með hliðsjón af Hugtakasafni Landsnets.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira