Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tætifall
ENSKA
hash function
DANSKA
hashfunktion, nøgletransformationsfunktion
FRANSKA
fonction de hachage
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Til að tryggja að rafrænar undirskriftir eða innsigli, mynduð með fullgildum undirskriftar- eða innsiglisbúnaði, séu varin gegn fölsun með áreiðanlegum hætti, eins og krafist er í II. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 910/2014, eru hentug dulkóðunarreiknirit, lyklalengdir og tætiföll forsenda fyrir öryggi vottuðu vörunnar.

[en] To ensure that the electronic signatures or seals generated by a qualified signature or seal creation device are reliably protected against forgery, as required by Annex II to Regulation (EU) No 910/2014, suitable cryptographic algorithms, key lengths and hash functions are the prerequisite for the security of the certified product.

Skilgreining
[en] mathematical) function which maps values from a large domain into a smaller range
Note A "good" hash function is such that the results if applying the function to a (large)set of values in the domain will be evenly distributed (and apparently at random) over the range (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/650 frá 25. apríl 2016 um staðla fyrir öryggismat fullgilds undirskriftar- og innsiglisbúnaðar skv. 3. mgr. 30. gr. og 2. mgr. 39. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaðinum

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/650 of 25 April 2016 laying down standards for the security assessment of qualified signature and seal creation devices pursuant to Articles 30(3) and 39(2) of Regulation (EU) No 910/2014 of the European Parliament and of the Council on electronic identification and trust services for electronic transactions in the internal market

Skjal nr.
32016D0650
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira