Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
slátrari
ENSKA
butcher shop
DANSKA
slagterbutik, slagterforretning
SÆNSKA
slakteributik
FRANSKA
boucherie spécialement agréée
ÞÝSKA
Einzelhandelsverkaufsstelle
Samheiti
kjötverslun
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Slátrarar skulu geyma viðskiptaskjölin, sem um getur í b-lið, í a.m.k. eitt ár.

[en] Butcher shops shall keep, for at least one year, the commercial documents referred to in (b).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1396 frá 18. ágúst 2016 um breytingu á tilteknum viðaukum við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1396 of 18 August 2016 amending certain Annexes to Regulation (No 999/2001 of the European Parliament and of the Council laying down rules for the prevention, control and eradication of certain transmissible spongiform encephalopathies

Skjal nr.
32016R1396
Athugasemd
ATH. að þessi þýðing er notuð í seríunni sem tengist rg. 999/2001 og valin út frá þeirri forsendu að hér er um að ræða fjarlægingu á efni sem getur borið með sér smit (kúariðu, riðuveiki) og á Íslandi er slíkt einungis gert á sláturhúsum og í kjötvinnslum. Í öðru samhengi er þýðingin ,kjötverslun´ eðlileg.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
butcher´s shop

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira