Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðkenni loftfars
ENSKA
aircraft identity
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] 1.2. Að auki skulu allar sameiginlegar kögunarkeðjur, sem um getur í 3. mgr 4. gr., að lágmarki gefa upp eftirfarandi kögunargögn:
a) gögn um lóðrétta stöðu (á grundvelli málþrýstingshæðar sem móttekin er frá loftfarinu),
b) rekstrarleg auðkennisgögn (upplýsingar um auðkenni loftfars, sem móttekið er frá loftfarinu, t.d. með auðkenningu loftfars og/eða kóða fyrir A-starfshátt (e. Mode A code)), ...

[en] 1.2. In addition, all cooperative surveillance chains referred to in Article 4(3) shall provide as a minimum the following surveillance data:
a) vertical positional data (based upon pressure altitude received from the aircraft);
b) operational identification data (aircraft identity received from the aircraft like aircraft identification and/or Mode A code);

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1207/2011 frá 22. nóvember 2011 um kröfur um afköst og rekstrarsamhæfi kögunar í samevrópska loftrýminu

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1207/2011 of 22 November 2011 laying down requirements for the performance and the interoperability of surveillance for the single European sky

Skjal nr.
32011R1207
Athugasemd
Sjá einnig ,auðkenningu loftfars´ (e. aircraft identification) og skilgreiningu í þeirri færslu.

Aðalorð
auðkenni - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira