Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggis- og leyniţjónustustofnanir
ENSKA
Intelligence Community
Sviđ
stofnanir
Dćmi
[is] Međ bréfi undirrituđu af utanríkisráđherra Bandaríkjanna, sem fylgir međ sem III. viđauki viđ ţessa ákvörđun, hafa bandarísk stjórnvöld einnig skuldbundiđ sig til ađ koma á nýju eftirlitsfyrirkomulagi fyrir afskipti vegna ţjóđaröryggis, umbođsmanni friđhelgisamkomulagsins, sem er óháđur öryggis- og leyniţjónustustofnunum Bandaríkjanna (Intelligence Community).

[en] By letter signed by the Secretary of State and attached as Annex III to this decision the U.S. government has also committed to create a new oversight mechanism for national security interference, the Privacy Shield Ombudsperson, who is independent from the Intelligence Community.

Rit
[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1250 of 12 July 2016 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the EU-U.S. Privacy Shield

Skjal nr.
32016D1250
Athugasemd
Notađ um öryggis- og leyniţjónustustofnanir Bandaríkjanna í samkomulagi ESB og BNA um "Privacy Shield"
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira