Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dómstóll sem fjallar um eftirlit með eftirgrennslan um erlend öfl
ENSKA
Foreign Intelligence Surveillance Court
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Og auðvitað, þegar öflun fer fram samkvæmt lögum um eftirlit með erlendum leyniþjónustum (FISA) þurfa Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna og aðrar stofnanir að lúta frekari takmörkunum sem staðfestar hafa verið af dómstólnum sem fjallar um eftirlit með eftirgrennslan um erlend öfl (Foreign Intelligence Surveillance Court). Í stuttu máli geta hvorki Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna né aðrar bandarískar leyniþjónustustofnanir ákveðið einar og sér hvaða upplýsinga eigi að afla.


[en] And, of course, when collection is conducted pursuant to FISA, NSA and other agencies must follow additional restrictions approved by the Foreign Intelligence Surveillance Court. In short, neither NSA nor any other U.S. intelligence agency decides on its own what to collect.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1250 frá 12. júlí 2016 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd sem Evrópusambandið og Bandaríkin hafa gert samkomulag um til varnar friðhelgi einkalífsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1250 of 12 July 2016 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the EU-U.S. Privacy Shield

Skjal nr.
32016D1250
Aðalorð
dómstóll - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)
ÍSLENSKA annar ritháttur
FISC-dómstóllinn
ENSKA annar ritháttur
FISC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira