Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
megindleg mörk
ENSKA
quantitative threshold
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð gilda eftirfarandi skilgreiningar auk þeirra skilgreininga sem mælt er fyrir um í 3. gr. tilskipunar 2003/87/EB og 3. gr. reglugerðar (ESB) nr. 601/2012:
...
9) mikilvægisstig: megindleg mörk eða lokapunktur sem rangfærslur, einar sér eða uppsafnaðar með öðrum rangfærslum, þurfa að fara yfir til þess að sannprófandi telji þær verulegar, ...

[en] For the purposes of this Regulation, in addition to the definitions laid down in Article 3 of Directive 2003/87/EC and Article 3 of Regulation (EU) No 601/2012, the following definitions shall apply:
...
9) materiality level means the quantitative threshold or cut-off point above which misstatements, individually or when aggregated with other misstatements, are considered material by the verifier;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 600/2012 frá 21. júní 2012 um sannprófun á skýrslum um losun gróðurhúsalofttegunda og skýrslum um tonnkílómetra og faggildingu sannprófenda samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB


[en] Commission Regulation (EU) No 600/2012 of 21 June 2012 on the verification of greenhouse gas emission reports and tonne-kilometre reports and the accreditation of verifiers pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0600
Aðalorð
mörk - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira