Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
glærubrún
ENSKA
limbus
DANSKA
limbus
SÆNSKA
limbus
FRANSKA
limbe
ÞÝSKA
Limbus
LATÍNA
limbus corneae
Samheiti
[en] corneoscleral junction
Svið
lyf
Dæmi
[is] Þessar vefjaskemmdir teljast hafa forspárgildi um mjög ertandi eða ætandi skemmdir og skemmdir sem ekki er búist við að gangi alveg til baka áður en 21. dags athugunartímabilinu lýkur: mjög djúpar skemmdir (t.d. sáramyndun á glæru sem nær inn fyrir yfirborðslög uppistöðuvefs), eyðilegging á glærubrún > 50% (eins og sést á upplitun táruvefs) og alvarleg augnsýking (graftarlosun).

[en] These lesions are considered predictive of severe irritant or corrosive injuries and injuries that are not expected to fully reverse by the end of the 21-day observation period: severe depth of injury (e.g. corneal ulceration extending beyond the superficial layers of the stroma), limbus destruction > 50 % (as evidenced by blanching of the conjunctival tissue), and severe eye infection (purulent discharge).

Skilgreining
[en] the transition zone, about 1.5 mm wide, between the conjunctiva and sclera on the one hand, and the cornea on the other. Syn. corneoscleral junction. (medical dictionary)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/735 frá 14. febrúar 2017 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hann að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2017/735 of 14 February 2017 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, the Annex to Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32017R0735
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
corneal limbus

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira