Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fóstur
ENSKA
foetus
DANSKA
føtus, foster
SÆNSKA
foster
FRANSKA
foetus
ÞÝSKA
Fetus, Leibesfrucht
LATÍNA
fetus
Svið
lyf
Dæmi
[is] Skilgreina ætti sértæk ákvæði til verndar konum sem eru þungaðar eða hafa barn á brjósti og taka þátt í klínískum prófunum og einkum þegar ekki er líklegt að klínísku prófanirnar leiði af sér niðurstöður sem eru beinn ávinningur fyrir hana eða fósturvísi hennar, fóstur eða barn eftir fæðingu.

[en] Specific provisions should be defined for the protection of pregnant and breastfeeding women participating in clinical trials and in particular when the clinical trial does not have the potential to produce results of direct benefit to her or to her embryo, foetus or child after birth.

Skilgreining
[en] (in humans) unborn offspring in the post-embryonic period (IATE; Medical science)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 536/2014 frá 16. apríl 2014 um klínískar prófanir á mannalyfjum og niðurfellingu á tilskipun 2001/20/EB

[en] Regulation (EU) No 536/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on clinical trials on medicinal products for human use, and repealing Directive 2001/20/EC

Skjal nr.
32014R0536
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
fetus

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira