Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dausknappur
ENSKA
tail-bud
DANSKA
hale
SÆNSKA
svansknopp
FRANSKA
bourgeon caudal
ÞÝSKA
Schwanzknospe
LATÍNA
gemma caudalis
Samheiti
[en] end bud
Svið
lyf
Dæmi
[is] Allt að fjórar afgerandi athuganir (e. apical observations) eru skráðar á sólarhring, sem merki um banvæn áhrif: ... dausknappur losnar ekki frá kviðpokanum og iv) enginn hjartsláttur.

[en] Every 24 hrs, up to four apical observations are recorded as indicators of lethality: ... lack of detachment of the tail-bud from the yolk sac, and (iv) lack of heartbeat.

Skilgreining
[en] stage of embryonic development characterized by a prominent caudal bulge and marked development of cephalic region (fisbase.org)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/735 frá 14. febrúar 2017 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hann að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2017/735 of 14 February 2017 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, the Annex to Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32017R0735
Athugasemd
Skýring: orðið ,daus´ vísar til rass/sitjanda, afturenda dýrs.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
tail bud
end bud

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira