Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
limlesting á kynfærum kvenna
ENSKA
female genital mutilation
DANSKA
kvindelig kønslemlæstelse, mutilering af kvindelige kønsorganer
SÆNSKA
könsstympning av kvinnor
FRANSKA
mutilation génitale féminine, mutilation sexuelle féminine
ÞÝSKA
weibliche Genitalbeschneidung, weibliche Genitalverstümmelung, Genitalverstümmelung bei Frauen, Genitalverstümmelung von Frauen, Verstümmelung weiblicher Genitalien, Genitalverstümmelung bei Frauen und Mädchen, Genitalverstümmelung von Frauen und Mädchen, Verstümmelung der weiblichen Geschlechtsorgane
Samheiti
[en] FGM/C, female circumcision, female genital cutting, female gender mutilation

Svið
lagamál
Dæmi
[is] Evrópuþingið hefur skorað á framkvæmdastjórnina að semja og koma í framkvæmd aðgerðaáætlunum til að berjast gegn ofbeldi af þessu tagi, m.a. í ályktun sinni frá 19. maí 2000 um orðsendingu frá framkvæmdastjórninni til ráðsins og Evrópuþingsins um frekari aðgerðir gegn mansali á konum og frá 20. september 2001 um limlestingu á kynfærum kvenna.

[en] The Commission has been called upon to draw up and implement action programmes to combat such violence by the European Parliament, inter alia, in its Resolutions of 19 May 2000 on the communication from the Commission to the Council and the European Parliament. "For further actions in the fight against trafficking in women", and of 20 September 2001 on female genital mutilation.

Skilgreining
það að valda tjóni á líkama eða heilsu stúlkubarns eða konu með líkamsárás með því að fjarlægja kynfæri hennar að hluta eða öllu leyti. L. er refsiverð skv. 218. gr. a. hgl.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 803/2004/EB frá 21. apríl 2004 um samþykkt aðgerðaáætlunar Bandalagsins (2004 til 2008) um að koma í veg fyrir og berjast gegn ofbeldi gegn börnum, ungu fólki og konum og að vernda fórnarlömb og áhættuhópa (Daphne II-áætlunin)

[en] Decision No 803/2004/EC of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 adopting a programme of Community action (2004 to 2008) to prevent and combat violence against children, young people and women and to protect victims and groups at risk (the Daphne II programme)

Skjal nr.
32004D0803
Athugasemd
Sjá einnig Umbreyting heimsins: Áætlun um sjálfbæra þróun árið 2030 (e. Transforming our world: the 2030 Agenda for Sustainable Development)

Aðalorð
limlesting - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
limlesting á kynfærum konu
ENSKA annar ritháttur
FGM