Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ferli neikvæðra afleiðinga
ENSKA
adverse outcome pathway
FRANSKA
les effets indésirables
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Fyrirliggjandi þekking á efnafræðilegu og líffræðilegu gangvirki sem tengist húðnæmingu hefur verið tekin saman í formi ferlis neikvæðra afleiðinga, frá sameindaræsingunni, um milliatburðina, að neikvæðu áhrifunum á heilbrigði, þ.e.a.s. húðbólgu vegna snertiofnæmis hjá mönnum eða snertiofurnæmi hjá nagdýrum.

[en] The existing knowledge of the chemical and biological mechanisms associated with skin sensitisation has been summarised in the form of an Adverse Outcome Pathway (AOP), going from the molecular initiating event through the intermediate events up to the adverse health effect, i.e. allergic contact dermatitis in humans or contact hypersensitivity in rodents.

Skilgreining
[en] chain of events linked by causality that may lead to a harmful outcome for organisms or the environment (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/735 frá 14. febrúar 2017 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hann að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2017/735 of 14 February 2017 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, the Annex to Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32017R0735
Aðalorð
ferli - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
AOP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira