Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameindaræsing
ENSKA
molecular initiating event
DANSKA
molekylær udløsende begivenhed
SÆNSKA
molekylär inledande händelse
Samheiti
ræsihvarf
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Sameindaræsing er samgild tenging rafsækinna efna við sameindasækna miðju húðprótína.

[en] The molecular initiating event is the covalent binding of electrophilic substances to nucleophilic centres in skin proteins.

Skilgreining
[en] chemical-induced perturbation of a biological system at the molecular level identified to be the starting event in the adverse outcome pathway (32017R0735)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/735 frá 14. febrúar 2017 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hann að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2017/735 of 14 February 2017 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, the Annex to Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32017R0735
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
MIE