Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
misræmi í regluverki ríkja
ENSKA
hybrid mismatch arrangement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... sem veita því athygli að inn í BEPS-pakka OECD/G20-hópsins voru felldar ráðstafanir, er tengjast skattasamningum, sem eiga að taka á tilteknu misræmi í regluverki ríkja, koma í veg fyrir samningsmisnotkun, taka á því þegar staða fastrar starfsstöðvar er sniðgengin með óeðlilegum hætti og bæta lausn deilumála, ...

[en] ... Noting that the OECD/G20 BEPS package included tax treaty-related measures to address certain hybrid mismatch arrangements, prevent treaty abuse, address artificial avoidance of permanent establishment status, and improve dispute resolution;

Rit
[is] MARGHLIÐA SAMNINGUR UM FRAMKVÆMD RÁÐSTAFANA Í TENGSLUM VIÐ SAMNINGA UM SKATTAMÁL TIL ÞESS AÐ KOMA Í VEG FYRIR RÝRNUN SKATTSTOFNS OG TILFÆRSLU HAGNAÐAR

[en] MULTILATERAL CONVENTION TO IMPLEMENT TAX TREATY RELATED MEASURES TO PREVENT BASE EROSION AND PROFIT SHIFTING

Skjal nr.
UÞM2017100024
Aðalorð
misræmi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira