Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nýtinn riðstraumsrafali
ENSKA
efficient alternator
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Til að ákvarða þann koltvísýringssparnað sem næst fram með notkun 12 volta nýtinna riðstraumsrafala er nauðsynlegt að fastsetja þá grunnviðmiðunartækni sem nota ætti til að meta nýtni riðstraumsrafalans.

[en] In order to determine the CO2 savings from a 12 V efficient alternator, it is necessary to establish the baseline technology against which the efficiency of the alternator should be assessed.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/588 frá 14. apríl 2016 um viðurkenningu á tækni sem notuð er í 12 volta nýtna riðstraumsrafala sem nýsköpunartækni til að draga úr losun koltvísýrings frá fólksbifreiðum samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 443/2009

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/588 of 14 April 2016 on the approval of the technology used in 12 Volt efficient alternators as an innovative technology for reducing CO2 emissions from passenger cars pursuant to Regulation (EC) No 443/2009 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32016D0588
Aðalorð
riðstraumsrafali - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira