Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sólarþekjuþilja
ENSKA
solar roof panel
DANSKA
solcelletagpanel
SÆNSKA
solcellstakpanel
FRANSKA
panneau de toit solaire
ÞÝSKA
Solardach
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Ef um er að ræða nýja útgáfu af ökutæki, sem er með sólarþekjuþilju, ætti grunnviðmiðunarökutækið að vera ökutæki þar sem sólarþekjuþiljan er aftengd og tillit tekið til breytinga á massa vegna uppsetningar sólarþekjunnar.

[en] For a new version of a vehicle in which the solar roof panel is installed the baseline vehicle should be the vehicle in which the solar roof panel is disconnected and the change in mass due to the installation of the solar roof is taken into account.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/279 frá 19. febrúar 2015 um viðurkenningu á sólarþekju til rafhlöðuhleðslu frá Asola sem nýsköpunartækni til að draga úr losun koltvísýrings frá fólksbifreiðum samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 443/2009

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2015/279 of 19 February 2015 on the approval of the battery charging Asola solar roof as an innovative technology for reducing CO2 emissions from passenger cars pursuant to Regulation (EC) No 443/2009 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32015D0279
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira