Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurheimt fosfórs úr úrgangi
ENSKA
recovery of waste phosphorus
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... að tekin verði frekari skref í þá átt að draga úr losun köfnunarefna og fosfórs, þ.m.t. frá skólpi frá þéttbýli og í iðnaði og frá notkun áburðar, m.a. með betra eftirliti við upptök og með endurheimt fosfórs úr úrgangi, ...

[en] ... taking further steps to reduce emissions of nitrogen and phosphorus, including those from urban and industrial wastewater and from fertiliser use, inter alia, through better source control, and the recovery of waste phosphorus;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Aðalorð
endurheimt - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira