Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rammatilskipun um úrgang
ENSKA
Waste Framework Directive
DANSKA
direktivet om deponering af affald
SÆNSKA
direktivet om deponering av avfall
FRANSKA
Directive-cadre relative aux déchets
ÞÝSKA
Abfallrahmenrichtlinie
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... sé úrgangi stjórnað á öruggan hátt sem auðlind og til að koma í veg fyrir tjón á heilsu manna eða umhverfi, dregið hafi úr myndun úrgangs í heild og myndun úrgangs á mann, urðun takmarkist við úrgangsleifar (þ.e. óendurvinnanlegar og óendurheimtanlegar), að teknu tilliti til frestanna sem kveðið er á um í 2. mgr. 5. gr. tilskipunarinnar um urðun úrgangs (fn) og endurnýting orku takmarkist við óendurvinnanlegan efnivið, að teknu tilliti til 2. mgr. 4. gr. rammatilskipunarinnar um úrgang, ...

[en] ... waste is safely managed as a resource and to prevent harm to health and the environment, absolute waste generation and waste generated per capita are in decline, landfilling is limited to residual (i.e. non-recyclable and non-recoverable) waste, having regard to the postponements provided for in Article 5(2) of the Landfill Directive (55) and energy recovery is limited to non-recyclable materials, having regard to Article 4(2) of the Waste Framework Directive (56);

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Athugasemd
Þ.e. tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/98/EB frá 19. nóvember 2008 um úrgang og um niðurfellingu tiltekinna tilskipana

Aðalorð
rammatilskipun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira