Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ferðafrelsi
ENSKA
freedom of movement
FRANSKA
libre circulation des personnes
ÞÝSKA
freier Verkehr
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að vinna á djúpstæðu varnarleysi ríkisfangslausra einstaklinga og aðstoða þá við að leysa úr vandamálum sem þeir standa frammi fyrir í daglegu lífi sínu ver samningurinn rétt ríkisfangslausra einstaklinga, sem dveljast löglega í landinu, til ferðafrelsis og gerir þá kröfu að ríki láti þeim í té persónuskilríki og ferðaskilríki.

[en] To overcome the profound vulnerability that affects people who are stateless and to help resolve the practical problems they face in their everyday lives, the Convention upholds the right to freedom of movement for stateless persons lawfully on the territory, and requires States to provide them with identity papers and travel documents.

Skilgreining
frelsi þeirra sem eru löglega staddir í einhverju ríki til að ferðast þar og velja sér dvalarstað og til að fara brott úr landi, einnig eigin landi, sbr. 2. gr. samningsviðauka 4 við MSE [mannréttindasáttmála Evrópu] og 3. og 4. mgr. 66. gr. stjskr.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] SAMNINGUR um réttarstöðu ríkisfangslausra einstaklinga
Texti samningsins frá 1954 um réttarstöðu ríkisfangslausra einstaklinga ásamt inngangsorðum Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna

[en] CONVENTION relating to the status of stateless persons
Text of the 1954 Convention relating to the Status of Stateless Persons with an Introductory Note by the Office of the United Nations High Commissioner for Refugees

Skjal nr.
UÞM2014100023B
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira