Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sambúðarmaki
ENSKA
registered partner
DANSKA
registreret partner, partner i et registreret partnerskab
FRANSKA
partenaire enregistré
ÞÝSKA
eingetragener Partner, eingetragener Lebenspartner
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ekkja/ekkill eða í skráðri sambúð sem endaði með andláti sambúðarmaka (giftist ekki aftur og er ekki í nýrri skráðri sambúð)

[en] Widowed or in registered partnership that ended with death of partner (not remarried or in new registered partnership)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 141/2013 frá 19. febrúar 2013 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1338/2008 um hagskýrslur Bandalagsins um lýðheilsu og heilbrigði og öryggi á vinnustað, að því er varðar hagskýrslur sem eru byggðar á evrópsku viðtalskönnuninni um heilbrigði (e.EHIS)

[en] Commission Regulation (EU) No 141/2013 of 19 February 2013 implementing Regulation (EC) No 1338/2008 of the European Parliament and of the Council on Community statistics on public health and health and safety at work, as regards statistics based on the European Health Interview Survey (EHIS)

Skjal nr.
32013R0141
Athugasemd
Á Íslandi giltu lög nr. 87/1996 um staðfesta samvist þar til lög nr. 65 frá 22. júní 2010 tóku gildi (lög um breytingar á hjúskaparlögum og fleiri lögum og um brottfall laga um staðfesta samvist (ein hjúskaparlög).
Sjá t.d. 17. gr. þeirra laga: Í stað orðanna sambúðarmaki eða samvistarmaki í a-lið 2. mgr. 37. gr. laganna kemur: eða sambúðarmaki.

Ath. að þýðingarnar ,samvistarmaki´ (e. registered partner) (sjá t.d. 32004L0038corr) og ,sambýlismaki´ (e. life partner) (sjá t.d. 32010L0041) eiga ekki við.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
partner
legal partner
common law partner

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira