Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fiðrildi
ENSKA
Lepidoptera
LATÍNA
Lepidoptera
Samheiti
hreisturvængjur
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Hinn 27. júní 2016 upplýsti Bretland framkvæmdastjórnina um það, í samræmi við 53. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, að það hefði leyft setningu plöntuverndarvöru, sem inniheldur virka efnið klórantranilípról, á markað til notkunar á humla vegna óvæntrar uppkomu Lepidoptera-tegunda (fiðrildi).

[en] In accordance with Article 53 of Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council, on 27 June 2016 the United Kingdom informed the Commission that it has authorised the placing on the market of a plant protection product containing the active substance chlorantraniliprole to be used on hops, due to an unexpected outbreak of Lepidoptera species.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1016 frá 14. júní 2017 um breytingu á II., III. og IV. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir bensóvindíflúpýr, klórantranilípról, deltametrín, etófúmesat, haloxýfóp, vægt pepínómósaíkveirueinangur VC1, vægt pepínómósaíkveirueinangur VX1, oxaþíapíprólín, penþíópýrað, pýraklóstróbín, spírótetramat, sólblómaolíu, tólklófosmetýl og trínexapak í eða á tilteknum afurðum


[en] Commission Regulation (EU) 2017/1016 of 14 June 2017 amending Annexes II, III and IV to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for benzovindiflupyr, chlorantraniliprole, deltamethrin, ethofumesate, haloxyfop, Mild Pepino Mosaic Virus isolate VC1, Mild Pepino Mosaic Virus isolate VX1, oxathiapiprolin, penthiopyrad, pyraclostrobin, spirotetramat, sunflower oil, tolclofos-methyl and trinexapac in or on certain products


Skjal nr.
32017R1016
Athugasemd
Var áður ,hreisturvængjur´, en fiðrildi er það heiti sem helst er notað um þennan ættbálk skordýra. Breytt 2013.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira