Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþætt flutningsgeta
ENSKA
bundled capacity
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Til þess að hámarka framboð á samþættri flutningsgetu með kjörnýtingu tæknilegrar flutningsgetu skulu flutningskerfisstjórar gera eftirfarandi ráðstafanir á samtengingarpunktum og setja í forgang þá samtengingarpunkta þar sem um samningsbundna kerfisöng er að ræða skv. 1. lið í lið 2.2.3 í I. viðauka við reglugerð (EB) nr. 715/2009: ...

[en] In order to maximise the offer of bundled capacity through the optimization of the technical capacity transmission system operators shall take the following measures at interconnection points, giving priority to those interconnection points where there is contractual congestion pursuant to point 2.2.3(1) of Annex I to Regulation (EC) No 715/2009: ...

Skilgreining
[is] stöðluð flutningsgetuvara, boðin á áreiðanlegum grundvelli, sem samanstendur af mótsvarandi inntaks- og úttaksflutningsgetu báðum megin við hvern samtengingarpunkt (32013R0984)

[en] a standard capacity product offered on a firm basis which consists of corresponding entry and exit capacity at both sides of every interconnection point

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 984/2013 frá 14. október 2013 um að koma á kerfisreglum um fyrirkomulag við úthlutun flutningsgetu í flutningskerfum fyrir gas og um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 715/2009

[en] Commission Regulation (EU) No 984/2013 of 14 October 2013 establishing a Network Code on Capacity Allocation Mechanisms in Gas Transmission Systems and supplementing Regulation (EC) No 715/2009 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32013R0984
Aðalorð
flutningsgeta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira