Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stöðustofnunarfyrirkomulag
ENSKA
clearing arrangement
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Óbeint stöðustofnunarfyrirkomulag ætti ekki að valda miðlægum mótaðilum, stöðustofnunaraðilum, viðskiptavinum, óbeinum viðskiptavinum eða óbeinum viðskiptavinum í fjarlægari lögum viðbótarmótaðilaáhættu og eignir og stöður óbeinna viðskiptavina ættu að njóta nægilega mikillar verndar. Því er mikilvægt að alls kyns óbeint stöðustofnunarfyrirkomulag uppfylli lágmarksskilyrði til að tryggja öryggi þeirra.

[en] Indirect clearing arrangements should not expose central counterparties (CCPs), clearing members, clients, indirect clients or further layers of indirect clients to additional counterparty risk, and the assets and positions of indirect clients should benefit from an appropriate level of protection. It is therefore essential that any type of indirect clearing arrangement complies with minimum conditions for ensuring their safety.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2154 frá 22. september 2017 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 600/2014 að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla um óbeint stöðustofnunarfyrirkomulag

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/2154 of 22 September 2017 supplementing Regulation (EU) No 600/2014 of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards on indirect clearing arrangements

Skjal nr.
32017R2154
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira