Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipulögð glæpastarfsemi
ENSKA
organised crime
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Öryggi
Að því er varðar löggæslu,
tölvubrot yfir landamæri og kynferðislega misneytingu á börnum á netinu,
hryðjuverkavarnir og viðbrögð við ofbeldisfullum öfgastefnum,
alvarlega og skipulagða glæpastarfsemi, nútíma þrælahald, ólöglega fólksflutninga og mansal,
netöryggi,
leit og björgun,
áhættu og hættustjórnun,
þróun kynjajafnréttisstefnu.

[en] Security
Policing;
Cross-border cyber crime and online child sexual exploitation;
Counter Terrorism and Counter Violent Extremism;
Serious and organised crime, modern slavery, illegal migration, and human trafficking;
Cyber security;
Search and rescue;
Risk and crisis management;
Gender equality policy development.

Rit
[is] DRÖG
SAMKOMULAG MILLI HINS SAMEINAÐA KONUNGSRÍKIS STÓRA-BRETLANDS OG NORÐUR-ÍRLANDS OG LÝÐVELDISINS ÍSLANDS UM AÐ EFLA TVÍHLIÐA SAMSTARF Í VARNAR- OG ÖRYGGISMÁLUM

[en] DRAFT
MEMORANDUM OF UNDERSTANDING BETWEEN THE UNITED KINGDOM OF GREAT BRITAIN AND NORTHERN IRELAND AND THE REPUBLIC OF ICELAND ON THE ENHANCEMENT OF BILATERAL DEFENCE AND SECURITY COOPERATION

Skjal nr.
UÞM2018100045
Aðalorð
glæpastarfsemi - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
organized crime

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira