Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mengunarbótareglan
ENSKA
polluter pays principle
DANSKA
forureneren betaler-princippet
FRANSKA
principe du pollueur-payeur
ÞÝSKA
Verursacherprinzip
Samheiti
mengunargreiðslureglan
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ráðstafanir til að koma í veg fyrir og ráða bót á umhverfistjóni skulu framkvæmdar á grundvelli mengunarbótareglunnar eins og tilgreint er í sáttmálanum og samkvæmt meginreglunni um sjálfbæra þróun.

[en] The prevention and remedying of environmental damage should be implemented through the furtherance of the polluter pays'' principle, as indicated in the Treaty and in line with the principle of sustainable development.

Skilgreining
[en] concept whereby those who cause environmental damage bear the costs of avoiding it or compensating for it (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/35/EB frá 21. apríl 2004 um umhverfisábyrgð í tengslum við varnir gegn umhverfistjóni og úrbætur vegna þess

[en] Directive 2004/35/EC of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 on environmental liability with regard to the prevention and remedying of environmental damage

Skjal nr.
32004L0035
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
polluter-pays principle
principle that the polluter should pay
PPP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira