Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímategrað sýni
ENSKA
time-integrated sample
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Nota má samfellda sýnatöku sem er sameinuð við tíðar greiningar á tímategruðum sýnum, t.d. með vöktunaraðferð með staðlaðri íseygri gildru), sem staðgöngukost fyrir samfelldar mælingar.

[en] Continuous sampling combined with frequent analysis of time-integrated samples, e.g. by a standardised sorbent trap monitoring method, may be used as an alternative to continuous measurements.

Skilgreining
[en] sample collected over a period of time (e.g. 24 h to 2 weeks) representing the average concentration for that sampling time interval (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1442 frá 31. júlí 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna stórra brennsluvera

[en] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1442 frá 31. júlí 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna stórra brennsluvera

Skjal nr.
32017D1442
Aðalorð
sýni - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
time integrated sample

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira