Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögskýring
ENSKA
legal interpretation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hinir háu samningsaðilar að sáttmálanum um Evrópusambandið, sem var undirritaður í Maastricht sjöunda dag febrúarmánaðar 1992,
sem hafa í huga skilmála bókunar nr. 17 við fyrrnefndan sáttmála um Evrópusambandið, sem fylgir með þeim sáttmála og stofnsáttmálum Evrópubandalaganna,
veita hér með eftirfarandi lögskýringu: ...

[en] The High Contracting Parties to the Treaty on European Union signed at Maastricht on the seventh day of February 1992,
Having considered the terms of Protocol No 17 to the said Treaty on European Union which is annexed to that Treaty and to the Treaties establishing the European Communities,
Hereby give the following legal interpretation: ...

Skilgreining
aðferð til að ákvarða efnislegt inntak lagaákvæðis þegar skera þarf úr því hvort það eigi við þann réttarágreining sem til úrlausnar er hverju sinni. Sjá einnig almenn lögskýring, rýmkandi lögskýring og þrengjandi lögskýring
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] SÁTTMÁLINN UM EVRÓPUSAMBANDIÐ

[en] TREATY ON EUROPEAN UNION
Skjal nr.
11992M Maastricht
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira