Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skuldsett eignasafn
ENSKA
leveraged portfolio
SÆNSKA
portfölj med lånat kapital
ÞÝSKA
kreditfinanziertes Portfolio
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 3. Reglulega yfirlitið sem um getur í 1. mgr. skal leggja fram einu sinni á þriggja mánaða fresti nema í eftirfarandi tilvikum:
...
c) heimili samningurinn milli verðbréfafyrirtækis og viðskiptavinar um þjónustu á sviði stýringar eignasafns skuldsett (e. leveraged) eignasafn verður að leggja fram reglulegt yfirlit a.m.k. einu sinni í mánuði.

[en] 3. The periodic statement referred to in paragraph 1 shall be provided once every three months, except in the following cases:
...
c) where the agreement between an investment firm and a client for a portfolio management service authorises a leveraged portfolio, the periodic statement must be provided at least once a month.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/565 frá 25. apríl 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB að því er varðar skipulagskröfur og rekstrarskilyrði verðbréfafyrirtækja og hugtök sem skilgreind eru að því er varðar þá tilskipun

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/565 of 25 April 2016 supplementing Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council as regards organisational requirements and operating conditions for investment firms and defined terms for the purposes of that Directive

Skjal nr.
32017R0565
Aðalorð
eignasafn - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira