Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðlögun
ENSKA
adjustment
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Evrópusjóði um aðlögun vegna alþjóðavæðingar er ætlað að veita viðbótarstuðning við launafólk, sem verður fyrir skaða vegna meiriháttar breytinga á fyrirkomulagi heimsviðskipta, í því skyni að styðja við enduraðlögun þeirra að vinnumarkaðinum.
Sjóðurinn má ekki fara fram yfir árlega hámarksfjárhæð að upphæð 500 milljónir evra (á núverandi verðlagi), sem unnt er að sækja innan þess svigrúms sem er til staðar undir efri mörkum heildarútgjalda næstliðins árs, og/eða frá niðurfelldum fjárhagsskuldbindingum frá næstliðnum tveimur árum, að undanskildum þeim sem tengjast flokki 1B í fjárhagsrammanum.

[en] The European Globalisation Adjustment Fund is intended to provide additional support for workers who suffer from the consequences of major structural changes in world trade patterns, to assist them with their reintegration into the labour market.
The Fund may not exceed a maximum annual amount of EUR 500 million (current prices) which can be drawn from any margin existing under the global expenditure ceiling of the previous year, and/or from cancelled commitment appropriations from the previous two years, excluding those related to heading 1B of the financial framework.

Rit
[is] Samstarfssamningur milli stofnana Evrópuþingsins, ráðsins og framkvæmdastjórnarinnar um aga í stjórn fjármála og trausta fjármálastjórnun

[en] Interinstitutional Agreement between the European Parliament, the Council and the Commission on budgetary discipline and sound financial management

Skjal nr.
32006Q0614(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira