Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðkenndur
ENSKA
identified
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Auk þess tengist auðkenning dýra af hestaætt tilflutningi í þessum ákvörðunum, en í löggjöf Bandalagsins, er varðar aðrar tegundir búfjár, eru ákvæði um að dýr skuli auðkennd m.a. vegna sjúkdómsvarna, án tillits til þess hvort verið sé að flytja þau til eður ei. Auk þess getur þetta tvíþætta kerfi fyrir dýr af hestaætt til ræktunar og framleiðslu annars vegar og fyrir skráð dýr af hestaætt hins vegar leitt til þess að fleiri en eitt auðkennisskírteini séu gefin út fyrir hvert dýr, en aðeins er unnt að koma í veg fyrir það með því að setja á dýrið óafmáanlegt merki, sem er þó ekki endilega sýnilegt, þegar það er fyrst auðkennt.

[en] In addition, the identification of equidae in those Decisions is linked to movement, while in Community legislation concerning other livestock species, animals are identified, inter alia for disease control purposes, regardless of their movement status. In addition, that two-tier system of equidae for breeding and production on the one side and registered equidae on the other side may lead to the issuing of more than one identification document for a single animal which can only be counteracted by applying to the animal an indelible, but not necessarily visible, mark on the occasion of the primary identification of the animal.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 504/2008 frá 6. júní 2008 um framkvæmd tilskipana ráðsins 90/426/EBE og 90/427/EBE að því er varðar aðferðir til að auðkenna dýr af hestaætt

[en] Commission Regulation (EC) No 504/2008 of 6 June 2008 implementing Council Directives 90/426/EEC and 90/427/EEC as regards methods for the identification of equidae

Skjal nr.
32008R0504
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira