Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framkvæmdastjórn málefna fljóta
ENSKA
River Commission
Samheiti
framkvæmdastjórn fljótamálefna
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Úrgangur, einkum plastúrgangur, frá ám á stóran þátt í myndun rusls í sjó sem felur í sér losun frá skipum í siglingum á skipgengum vatnaleiðum. Þau skip ættu þar af leiðandi að falla undir strangar reglur um losun og afhendingu. Viðkomandi framkvæmdastjórn málefna fljóta mælir fyrir um þær reglur í dag.

[en] Waste, in particular plastic waste, from rivers is one of the main contributors to marine litter, which includes discharges from inland waterway vessels. Those vessels should therefore be subject to stringent discharge and delivery norms. Nowadays, those rules are laid down by the relevant River Commission.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/883 frá 17. apríl 2019 um móttökuaðstöðu í höfnum til afhendingar úrgangs frá skipum, um breytingu á tilskipun 2010/65/ESB og um niðurfellingu tilskipunar 2000/59/EB

[en] Directive (EU) 2019/883 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on port reception facilities for the delivery of waste from ships, amending Directive 2010/65/EU and repealing Directive 2000/59/EC

Skjal nr.
32019L0883
Aðalorð
framkvæmdastjórn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira